Alla leið
Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. Umsjónarmaður þáttarins er Felix Bergsson og álitsgjafar þau Guðrún Dís Emilsdóttir og Gunnar Birgisson. Stjórn upptöku: Vilhjálmur Siggeirsson.Start: 2025-04-27-122500
end: 2025-04-27-133500
Kulnun - leiðin til baka
Sænsk heimildarmynd frá 2021. Sænska söngkonan og tónskáldið Ana Diaz, sem hefur ítrekað farið í kulnun, segir frá því hvernig er að koma til baka eftir að hafa keyrt harkalega á vegg. Er það yfirleitt mögulegt og hvernig er hægt að koma í veg fyrir að lenda aftur í því sama?Start: 2025-04-27-133500
end: 2025-04-27-140500
Mannflóran
Heimildarþættir um fjölmenningu í íslensku samfélagi. Mannflóran er fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr og þjóðarímyndin breytist með auknum fjölda fólks af erlendum uppruna. Ljósi er varpað á erfiðleikana sem fólk af erlendum uppruna mætir í íslensku samfélagi og fjallað um kosti fjölmenningar. Umsjón: Chanel Björk Sturludóttir.Menning er fljótandi og flæðir milli samfélaga og þjóðernishópa daglega. Menningarnám hefur verið í deiglunni á síðustu árum og fólk greinir á um réttmæti hugtaksins í baráttunni gegn rasisma. Í þættinum er leitast við að skýra hugtakið og komast að því hvar línan liggur.Start: 2025-04-27-140500
end: 2025-04-27-143500
Ofurhundurinn minn
Dönsk heimildarþáttaröð í þremur hlutum frá 2021. Fyrir sumt fólk er hundur ekki bara trygglynt gæludýr heldur lífsnauðsynleg hjálparhella sem gerir daglegt líf mögulegt og jafnvel þess virði að lifa því.Start: 2025-04-27-143500
end: 2025-04-27-150500